Thursday, July 11, 2013

UNDÚLA // DANSFLOKKURDansflokkurinn Undúla er samansafn af ungum og hæfileikaríkum dansnemum sem koma saman yfir sumarið 
og vinna að danssýningu sem sýnd er svo í lok sumarsins. Í Undúlu eru 10 stúlkur í ár og eru þær frá aldrinum 17-21 árs.
Undúla sýndi í Gaflaraleikhúsinu í fyrrasumar sýninguna Tvö ný dansverk.
 Danshöfundur verkanna er Unnur Elísabet Gunnarsdóttir í samvinnu við dansarana.
Það verður mega spennandi að fylgjast með þeim í sumar!


Hér er myndbrot frá danshópnum í fyrra.
Endilega kíkið á það!

No comments:

Post a Comment