Monday, July 29, 2013

LEIKHÚS // DANS

Nú fer að styttast í sýningu hjá dansflokknum Undúlu en hún verður haldin í
 Gaflaraleikhúsinu í Hafnafirði þann 26.ágúst.
Undúlur sýna í þetta skiptið verkið Undraland eftir Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og
hér fyrir neðan getiði séð myndband frá æfingum fyrir sýninguna !!


Saturday, July 27, 2013

HVER ER KÁRI SVERRISSON?

Nafn: Kári Sverrisson
Aldur: 31
Staður: Reykjavík og London

Starf: Ljósmyndari

Hver eru svona helstu áhugamál þín?
Tíska, fólk,börnin mín, hreyfing, að ferðast, músik og góður matur.

Hvað hefur þú starfað lengi sem ljósmyndari?
Keypti mér mína fyrstu myndavél fyrir 8 árum, en byrjaði að mynda af alvöru fyrir um 3 árum.

Hvað er það besta við starf þitt?
Mjög fjölbreytt starf, fegurð, falleg föt og að kynnast nýju fólki.

Skemmtilegasta verkefni sem þú hefur unnið?
Auglýsingaherferð fyrir skómerkið Six Mix, en ég bjó til auglýsingaherferð sem heitir; Six Mix for the Love of shoes, myndirnar hafa verið í birtingu í einhvern tíma, og ég er einmitt að fara að taka upp nýja herferð fyrir þá núna í ágúst. Mjög skemmtilegt verkefni frá upphafi til enda, vann með mjög flottu fólki, og ég er ánægður með útkomuna.

Síðasta verkefni?
Myndaþáttur sem fer inn í Nude Magazine

Uppáhalds staður á Íslandi?
Þingvellir

Uppáhalds borg?
London

Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Hamborgari, franskar og kók

Hvar er hægt að fylgjast með þér?HVER ER ÁSTRÓS?


Nafn: Ástrós Steingrímsdóttir
Aldur: Tuttugu
Staður: Kópavogur
Skóli: Myndlistarskólinn í Reykjavík
Starf: Tapas barinn og Dusted
Áhugamál: Loftfimleikar og föndur
Hvenær byrjaðir þú að sauma: Þegar ég var lítil í Lindaskóla
Hvar er hægt að fylgjast með þér: https://www.facebook.com/FrostandFeather


/// hér fyrir neðan má sjá barnaföt sem ástrós hefur sjálf saumað.

Thursday, July 25, 2013

SONJA BENT - PEYSUR

Ljósmyndari - Anna Maggý
Myndvinnsla - Margrét Unnur
Stilisering - Anna Maggý
Makeup - Helga Fjóla
Módel - Ólavía Rún

HVER ER TÓMAS DAVÍÐ?


Nafn: Tómas Davíð

Aldur: 19 ára

Staður: Garðabær

Skóli: Myndlistaskólinn í Reykjavík

Starf: Skapandi sumarsstarf í Garðabæ 

Áhugamál: Góður matur er nice

Hvenær byrjaðiru að gera tónlist: 2012

Hvaðan færðu innblástur: aloe vera juice

Hvert stefniru í framtíðinni: áfram

Uppáhaldsborg: Los Angeles

Uppáhaldsmatur: Chipotle quesarito 

Uppáhaldslag: Incense - Erykah Badu

Hvar er hægt að fylgjast með þér: www.soundcloud.com/tonomoneMUSICMUSE

nýtt frá Jay-Z beint inná ipodinn


Wednesday, July 24, 2013