Saturday, July 27, 2013

HVER ER KÁRI SVERRISSON?

Nafn: Kári Sverrisson
Aldur: 31
Staður: Reykjavík og London

Starf: Ljósmyndari

Hver eru svona helstu áhugamál þín?
Tíska, fólk,börnin mín, hreyfing, að ferðast, músik og góður matur.

Hvað hefur þú starfað lengi sem ljósmyndari?
Keypti mér mína fyrstu myndavél fyrir 8 árum, en byrjaði að mynda af alvöru fyrir um 3 árum.

Hvað er það besta við starf þitt?
Mjög fjölbreytt starf, fegurð, falleg föt og að kynnast nýju fólki.

Skemmtilegasta verkefni sem þú hefur unnið?
Auglýsingaherferð fyrir skómerkið Six Mix, en ég bjó til auglýsingaherferð sem heitir; Six Mix for the Love of shoes, myndirnar hafa verið í birtingu í einhvern tíma, og ég er einmitt að fara að taka upp nýja herferð fyrir þá núna í ágúst. Mjög skemmtilegt verkefni frá upphafi til enda, vann með mjög flottu fólki, og ég er ánægður með útkomuna.

Síðasta verkefni?
Myndaþáttur sem fer inn í Nude Magazine

Uppáhalds staður á Íslandi?
Þingvellir

Uppáhalds borg?
London

Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Hamborgari, franskar og kók

Hvar er hægt að fylgjast með þér?No comments:

Post a Comment