Friday, June 28, 2013

FOODPORN

OREO MUFFINS



-Uppskrift-

125 gr. Smjör
2 dl. Sykur
2 Egg
1 dl. Mjólk
3 dl. Hveiti
1,5 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Vanillusykur (Eða vanilla extract)
50 gr. Oreo kexkökur, mulið í grófa bita.


-Aðferð-

Hrærið saman í hrærivél smjöri og sykri, blandið síðan einu og einu eggi út í.
Blandið þurrefnum saman í aðra skál þ.e. hveiti, vanillusykur og lyftiduft. Sigtið þrisvar til fimm sinnum í gegnum sigti.
Síðan er hveitiblöndunni og mjólkinni blandað saman við smjörblönduna, smátt og smátt.
Eftir nokkrar mínútur verður áferðin silkimjúk og þá er tími til að blanda oreo kökunum saman við í hér um bil eina mínútu.
Þá er að setja deigið í bollakökuform og inn í ofn við 200°C í 20 mínútur.

Kælið kökurnar vel áður en þið setjið krem ofan á.


-Krem-

2 dl. Rjómi
2 1/2 msk. Flórsykur
1/2 tsk. Vanilla extract
6 Oreo kexkökur
Byrjum á því að þeyta rjómann, bætum vanillu extract og flórsykrinum saman við í pörtum.
Sigtaðið mulið oreo út í kremið sem fór á nokkrar kökur.

sigtið mulið Oreo yfir allar kökurnar og brjótið nokkrar kökur og notaði sem skraut 

DELICIOUS!

STREETSTYLE /// Á FERÐINNI

sætar og fínar stelpur /// sætir og fínir strákar



Thursday, June 27, 2013

FOODPORN

ANANAS SNILLD

-Uppskrift-

Ein appelsína (afhýdd)
Einn banani (afhýddur) 
500 grömm mjög vel þroskaður (hreinsaður og kjarnhýddur) ananas
50 ml sojamjólk (má sleppa og nota ferskan appelsínusafa í staðinn)

Ísmolar að vild
Allt sett í blandarann
TOP NICE!

UPDATE

Í dag gerðum við myndatöku,
útkoman kemur í næstu viku!


STREETSTYLE /// Á FERÐINNI





CLIP ART

Klippimyndir//Clip art

Auðvelt og skemmtilegt
Hægt er að nota úrklippur úr gömlum tímaritum og blöðum en svo til
 að gera þetta skemmtilegra gróf ég upp gamlar glansmyndir og skellti með á myndina.
Þetta er útkoman!









 -Marta

Wednesday, June 26, 2013

INNLIT/ÚTLIT - JÓHANNA RAKEL

Nafn: Jóhanna Rakel Jónasdóttir
Aldur: 18 ára
Staður: Grafarvogur 
Vinna: Bókabúð Máls og menningar
Áhugamál: Fimleikar, ferðalög, fræðsla og femínismi! 



10 UPPÁHALDSHLUTIR

myndavél - gömul olympus filmuvél / skór - hologram úr zöru / kjóll - vintage velvet og rosalega opinn í bakið / teppi - liggur á gólfinu í herberginu mínu / bók - african interiors / fimleikabolur / kjóll - vintage úr rokki og rósum / pels - bangsapelsinn minn / krukka / plata - ella fitzgerald, the best is yet to come.

FOODPORN

BANANAÍS



-Uppskrift-

1 frosin banana
hnetusmjör eftir smekk
súkkulaðispænir eða bita eftir smekk


-Aðferð-

Frystu banana í um það bil 1-2 klst.
Taktu hýðið af og skerðu hann svo niður í bita.
Settu bananabitana í blandara og blandaðu þangað til að blandan hættir að vera kekkjótt.
Helltu hnetusmjöri og súkkulaði bitum útí eftir smekk og blandaðu smá meira.


VÆRSGO!





ÁFERÐ /// TRÉ



ljósmyndir - margrét unnur

Tuesday, June 25, 2013

MIDSOMMER

Ljósmyndari - Margrét Unnur
Stílisering - Anna Maggý, Margrét Unnur og Marta Hlín
Módel - Heiða Skúla @Eskimo
Sérstakar þakkir - Topshop, Vila og Zara

---

Bolur - Zara

Samfestingur - Topshop / Bolur - Zara / Buxur - Primark

Kjóll - Zara

Samfestingur - Zara

 Samfestingur - Zara

Skyrta - Vila / Bolur -Zara 

 Skyrta - Vila / Peysa - Zara / Kjóll - Vila

Bolur - Topshop

Peysa - Zara

 Skyrta - Vila

 Peysa - Zara / Bolur - Topshop

Peysa- Zara

Bolur - Topshop