Monday, July 29, 2013

LEIKHÚS // DANS

Nú fer að styttast í sýningu hjá dansflokknum Undúlu en hún verður haldin í
 Gaflaraleikhúsinu í Hafnafirði þann 26.ágúst.
Undúlur sýna í þetta skiptið verkið Undraland eftir Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og
hér fyrir neðan getiði séð myndband frá æfingum fyrir sýninguna !!


No comments:

Post a Comment