Saturday, July 6, 2013

INNLIT/ÚTLIT - HANNAH HJÖRDÍS


Nafn: Hannah Hjördís Herrera
Staður: 101 Reykjavík
Vinna/Nám: Nordic Style Mag/ Grafísk Miðlun
Áhugamál: Hönnun, list, sköpun, stíll, mannleg samskipti, ævintýri, saga, jazz/disco/funk, náttúran, ferðalög og aðrir menningarheimar
UPPÁHALDS 
Kisan mín - Mús / Málverk - Silja Hinriksdóttir / Ilmvötn / Klukka - Jólagjöf frá tengdó / Lampi / Skór / Kista / Föt
No comments:

Post a Comment