Friday, July 19, 2013

INNLIT/ÚTLIT - KLARANafn: Klara Sigurðardóttir
Aldur: 17 ára
Staður: Reykjavík
Skóli: Menntaskólinn við Hamrahlíð
Starf: Dresser í Borgarleikhúsinu
Áhugamál: Syngja, spila á gítar, sauma, chilla og horfa á sex and the city
Hvenær byrjaðiru að sauma: Ég saumaði fyrsta kjólinn minn þegar ég var í 9.bekk með hjálp frá mömmu
Framtíðarplön: Flytja til New York
Uppáhaldsmatur: Nautasteik
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Heima
Uppáhaldsborg: Barcelona
Uppáhaldstónlistarmaður: D'Angelo, Common og Erykah Badu


hér má sjá flíkur og fylgihluti sem klara hefur sjálf búið til

2 comments:

  1. Takið eins marga í innlit útlit og þið getið! elska að skoða það, það er skemmtilegast og allar þessar hugmyndir

    ReplyDelete