Friday, July 12, 2013

HLÍN REYKDALHlín Reykdal er ein af sjö hönnuðum sem selja hönnun sína í Kiosk. Hlín er þekkt fyrir einstaklega fallegt skart. Hlín útskrifaðist sem fatahönnuður úr Listaháskóla Íslands árið 2009. Hugmyndin að skartinu varð til út frá útskriftarlínu hennar og hefur sífellt verið að þróast síðan þá.

-------------------------------------------------------------------------


MYNDAÞÁTTUR - HLÍN REYKDAL
Ljósmyndari - Hanna Þóra
Stílisering - Anna Maggý
Model - Ólöf Ragna
Sérstakar þakkir - Kiosk, Topshop, Nostalgia og Lilja GuðmundsHálsmen - HLÍN REYKDAL / Kjóll - Topshop

Armband - HLÍN REYKDAL / Peysa - Topshop / Bolur - Nostalgia

Hálsmen - HLÍN REYKDAL / Peysa - Topshop / Bolur - Nostalgia

Hálsmen - HLÍN REYKDAL / Bolur - Nostalgia

Hálsmen - HLÍN REYKDAL / Kjóll - TopshopNo comments:

Post a Comment