Tuesday, July 16, 2013

HVER ER ELLEN MARGRÉT BÆHRENZ?

Nafn: Ellen Margrét Bæhrenz

Aldur: 20

Staður: Reykjavík

Skóli: Var í MH og Listdansskóla Íslands

Starf: Dansari í Íslenska dansflokknum

Hver eru svona helstu áhugamál þín? 

Dans, hreyfing, þróunarlöndin, mannréttindi og margt fleira

Hvað varstu gömul þegar þú byrjaðir að æfa dans? 
3 ára
Hvert stefniru í framtíðinni?
 Dansa meira og vonandi gera eitthvað gagn fyrir heiminn og eitthvað af fólkinu í honum

Uppáhalds staður á Íslandi?
 Hmmm.. það eru margir, get ekki valið bara einn en hátt á lista er rúmið mitt, neslaugin og hlíðin í Miðjanesfjalli. Annars er bara alltaf uppáhalds staðurinn minn þar sem uppáhalds fólkið mitt er ;)

Uppáhalds borg?
 Reykjavíkin mín held ég bara
Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? 
jólamatur
Hvar er hægt að fylgjast með þér?
bara facebookinu mínu haha ..og jú sýningum íslenska dansflokksins
https://www.facebook.com/ellenmargret
No comments:

Post a Comment