Tuesday, July 9, 2013

HVER ER KATRÍN BRAGA?


Nafn: Katrín Braga
Aldur: 20
Staður: Vancouver/Ísland
Starf: Mismunandi eftir dögum

Hver eru svona helstu áhugamál þín?
Ég elska að ferðast og upplifa nýja hluti. Ljósmyndun og kvikmyndir er einnig stór partur af áhugamálum mínum og er eitthvað sem eg vil líklegast vinna við i framtíðinni.

Hvert stefnir þú í framtíðinni?
Að vera í vinnu sem ég er ástríðufull fyrir og hamingjusöm.

Uppáhalds staður á Íslandi?
Landmannalaugar. Einn fallegasti staður á Íslandi.

Uppáhalds borg?
Vancouver i augnablikinu.

Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Ég fæ ekki nóg af japönskum mat, sashimi salat og miso súpa gerir mig alltaf glaða.

Hvar er hægt að fylgjast með þér?
Það er hægt að fylgjast með mér á katrinbraga.tumblr.com


/// hér fyrir neðan má sjá myndir eftir katrínu

No comments:

Post a Comment