Friday, July 5, 2013

FOODPORN

SKYRTERTA MEÐ ÁVÖXTUM

-Uppskrift-

Botn:

LU-kex með kanilbragði
brætt smjör

1 stór dós af hindberjaskyri
1 peli rjómi, þeyttur

fersk jarðarber
mangó
kíví

sykurlaus hindberjasulta

No comments:

Post a Comment