Saturday, July 27, 2013

HVER ER ÁSTRÓS?


Nafn: Ástrós Steingrímsdóttir
Aldur: Tuttugu
Staður: Kópavogur
Skóli: Myndlistarskólinn í Reykjavík
Starf: Tapas barinn og Dusted
Áhugamál: Loftfimleikar og föndur
Hvenær byrjaðir þú að sauma: Þegar ég var lítil í Lindaskóla
Hvar er hægt að fylgjast með þér: https://www.facebook.com/FrostandFeather


/// hér fyrir neðan má sjá barnaföt sem ástrós hefur sjálf saumað.

No comments:

Post a Comment