Wednesday, July 17, 2013

EYGLÓ


Hvernig myndir þú lýsa þér? 
Dansandi lambakótiletta.

Hvað hefur þú starfað lengi sem fatahönnuður?
Ég útskrifaðist úr LHÍ árið 2005 og dembdi mér nánast beint í þetta eftir það.

Hefur þú lært fatahönnun? Ef svo hvar?
Tók BA í fatahönnun frá Listaháskólanum.

Hvað er það besta við starf þitt?
Frelsið og það að bera ábyrgð á öllu frá A til Ö. 

Stutt lýsing á Kiosk?
Best shop to stock up on local fashion design. Basic!

Hverjir eru stærstu kostir Kiosk?
Hinir hönnuðirnir sem ég vinn með og að vera í beinum tengslum við kúnnana.

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------MYNDAÞÁTTUR - EYGLÓ

Ljósmyndari - Hanna Þóra
Stílisering - Anna Maggý
Make-up - Helga Fjóla
Módel - Bríet @EskimoBuxur - EYGLÓ / Kápa - GK Reykjavík / Bolur - Zara / Toppur - GK Reykjavík


Stuttbuxur - EYGLÓ / Bolur - Gallerí 17 / Toppur - GK Reykjavík / Armband - GK Reykjavík


Jakki - EYGLÓ 

Kjóll - EYGLÓ / Golla - Nostalgía / Ól - Wasteland / Armband - Nostalgía

Buxur - Eygló / Bolur - Zara / Kápa - GK Reykjavík / Toppur - GK Reykjavík


Kjóll - EYGLÓ / Golla - Nostalgía / Ól - Wasteland / Armband - Nostalgía

Stuttbuxur - EYGLÓ / Bolur – Gallerí 17 / Armband – GK Reykjavík / Toppur – GK Reykjavík


Jakki - EYGLÓ

Jakki - EYGLÓ / Buxur - EYGLÓ

Stuttbuxur - EYGLÓ / Bolur - Gallerí 17 / Toppur - GK Reykjavík / Armband - GK Reykjavík


4 comments:

 1. Fallegar flíkur! Falleg birta og umhverfi, og frábærar myndir! Vel gert stelpur :)

  ReplyDelete
 2. Va ekkert sma fallegar myndir!! Nice nice fallegt fallegt!

  ReplyDelete
 3. æðislegar flíkur og hæfileikaríkur ljósmyndari, hver er Hanna?

  ReplyDelete
 4. ELEGANT OG FULLKOMIÐ, HVAÐ ER GMAILIÐ HJÁ LJÓSMYNDARANUM? ROSA GÓÐUR OG ÆÐISLEG VINNSLA HJÁ HENNI!

  OG EKKI GLEYMA ÞVÍ AÐ ÞÚ ERT ÆÐISLEG ANNA MAGGY VÆRI TIL Í AÐ SEMJA VIÐ ÞIG EINHVERNTÍMAN Í STÍLISERINGU

  ReplyDelete