Tuesday, August 13, 2013

WORINPRO
Nafn? Adrian Millares.

Aldur? 18, en er að verða 19.

Staður? Las Palmas, Spain.

Starf? Ég vinn sem scouter hjá modelagency og einnig er ég að byggja upp fyrirtæki sem kallast WORINPRO.

Áhugamál? Ég elska að hanna hlut.

Hvað er Worinpro? Fyrirtækið mitt. 
Mig hefur alltaf langað til þess að stofna mitt eigið fyrirtæki, með áherslur á mín helstu áhugamál. Worinpro er síða sem fylgir og deilir myndaþáttum, fyrirsætum, fyrirsætuskrifstofum, ljósmyndurum og menningu. Fólk getur skoðað worinpro til þess að veita sér innblástur og séð hvaðan hæfileikarnir koma, með greiðum leiðum á ljósmyndara, stílistum, fyrirsætuskrifstofum, fyrsætum og öllum því sem koma að hverju sinni. Þessa dagana er fyrirtækið á byrjunar reit en heldur áfram að vaxa og dafna og gerum við allt til þess að ná okkar takmörkum. Við ætlum okkur að verða umboðsskrifstofa sem hefur allt fram að bjóða.

Hve lengi hefur Worinpro starfað? Í nokkur ár, en ég byrjaði fyrir alvöru í mars 2013 með vinnufélaga mínum, Rau Sugiet.

Hvað er það besta við Worinpro? 
Ástríðan í að halda áfram með þetta skemmtiega verkefni.

Nokkrar myndir af WORINPRO


Endiega tjékkið inná

1 comment: