Monday, August 12, 2013

BIBI CHEMNITZ - STREET COUTURE #CPHFW


BIBI CHEMNITZ er fatamerki skipað af Bibi Chemnitz og David Røgilds. Þau eru par sem hafa starfað saman með merkið frá árinu 2006. Hönnun þeirra er nokkurs konar blanda af skandínavískum streetstyle og grænlenskum hefðum. Bibi Chemnitz er fyrsti Grænlendingurinn til þess að taka þátt á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og hefur lína þeirra fengið mikla athygli.
Einnig er gaman að segja frá því að íslenskur stílisti, Ellen Lofts sá um útsetningu tískusýningunnar.

BIBI CHEMNITZ SS 14

BIBI CHEMNITZ AW 13/14


No comments:

Post a Comment