Monday, August 12, 2013

Copenhagen Fashion Week #CPHFW


Það var margt um manninn á Copenhagen Fashion Week sem haldin var í síðustu viku og endaði í gær. Að þessu sinni sýndu yfir 60 hönnuðir hönnun sína víðsvegar um Kaupmannahöfn. Dagskráin var skemmtileg og flíkur fallegar. Mikið af hæfileikaríku fólki kom að sýningunum og heppnaðist tískuvikan vel. HÉR FYRIR NEÐAN ERU NOKKRAR HEVÍ KÚL SS2014 LÍNUR

ASGER JUEL LARSEN


WOOD WOOD

ANNE SOFIE MADSEN


BRUUNZ BAAZAR

No comments:

Post a Comment