Saturday, August 17, 2013

NÝTT FRÁ ÁSGEIR TRAUSTA - KING AND CROSS

Nú á dögunum kom út nýtt myndband með Ásgeir Trausta.
Lagið heitir KING AND CROSS og er enska útgáfan af laginu Leyndarmál sem flest okkar kannast við.
Ágætis lag og myndband!


No comments:

Post a Comment