Thursday, June 6, 2013

SKAPANDI SUMARVið erum þrjár stelpur úr Kópavogi sem ætlum að halda uppi þessu bloggi í sumar og vonandi lengur ef það gengur vel.
Við heitum Anna Maggý, Margrét Unnur og Marta Hlín og vorum við allar að klára annað árið okkar í menntaskóla.


Þið getið einnig fylgst með okkur á tumblr og instagram!
www.adulescentulus.tumblr.com
instagram : adulescentulus

Til að ná sambandi við okkur getið þið sent okkur tölvupóst á emailið : adulescentulus.blogspot@gmail.com


No comments:

Post a Comment