Wednesday, June 12, 2013

DIY /// NAFNSPJÖLD

Fyrir þá sem ekki vita þá stendur DIY fyrir "Do It Yourself" eða "Gerðu það sjálfur".
Í dag vorum við að föndra nafnspjöld og hér getiði séð útkomuna!

Það sem þarf:
- Hvítt karton

- Vatnsliti 
- Pensla / svampa 
- Skæri
- Svartan tússpennaEigiði góðan dag
Minni á okkur á bæði tumblr og instagram!!!!!

1 comment:

  1. Elska innlit/útlit!! Endilega gerið meira af því

    ReplyDelete