Monday, June 10, 2013

KEYRUM ÞETTA Í GANGÞá er búið að laga útlitið á bæði þessu bloggi og tumblr-inu og núna taka bara skemmtilegir hlutir við.
Á föstudaginn var mikið stúss í gangi hjá okkur, við gerðum myndatöku á Sölku Valsdóttur og vorum svo heppnar að fá lánuð föt frá Spúútnik og Nostalgíu.
Myndirnar koma inn á morgun!!!!!
Annars var helgin mjög ljúf.
Það verður margt skemmtilegt og spennandi í gangi hjá okkur í þessari viku, endilega fylgist með.
^_^No comments:

Post a Comment