Wednesday, June 26, 2013

FOODPORN

BANANAÍS-Uppskrift-

1 frosin banana
hnetusmjör eftir smekk
súkkulaðispænir eða bita eftir smekk


-Aðferð-

Frystu banana í um það bil 1-2 klst.
Taktu hýðið af og skerðu hann svo niður í bita.
Settu bananabitana í blandara og blandaðu þangað til að blandan hættir að vera kekkjótt.
Helltu hnetusmjöri og súkkulaði bitum útí eftir smekk og blandaðu smá meira.


VÆRSGO!

No comments:

Post a Comment