Tuesday, June 18, 2013

BAK VIÐ TJÖLDIN

Við gerðum smá tilraun og tókum nokkur myndbrot bak við tjöldin á myndatökunni sem við gerðum um daginn.
Gæðin eru ekki beint stórkostleg þar sem þessi myndbrot voru tekin upp með símunum okkar en
við stefnum á að vera með smá vídjó af hverri myndatöku sem við gerum svo endilega fylgist með því.
Hér er svo útkoman! Kíkið á okkur á instagram við erum duglegar að ná myndum af nýjum og spennandi verkefnum sem við tökum okkur fyrir hendur!

No comments:

Post a Comment