Monday, June 24, 2013

INNLIT/ÚTLIT - JÚLÍA TÓMASDÓTTIR

Nafn: Júlía Tómasdóttir
Aldur: 16 ára 
Staður: Álftanes
Starf: 101 hótel og Snyrtilegur klæðnaður
Framtíðarplön: Flytja til New York eftir menntaskóla og fara í leiklistarnám
 10 UPPÁHALDSHLUTIR

eiginhandaáritun - frá tim gunn og heidi klum / tutu pils - úr rokki og rósum / hattur - fyrsti hatturinn minn, hann er jólagjöf / iPhone / kveðjukrukka - gjöf frá vinkonum / ljósmynd - af mömmu / twilight poster - robert pattinson, taylor lautner og ég / plötuspilari - því pabbi er dj / bolli - söngvarinn úr talking heads drakk úr honum / bók - uppáhaldsbók, patti smith - just kids.

No comments:

Post a Comment