Tuesday, June 25, 2013

DIY - KVEÐJUKRUKKA

Heavy sniðug hugmynd sem við sáum í síðustu heimsókn hjá Júlíu.
Kveðjukrukkan er einföld hugmynd sem hægt er að framkvæma á no time. 
Við ákváðum að gera kveðjukrukku handa vinkonu okkar sem er að flytja erlendis. 

Það sem þarf:
Krukku
(Litaðan) Pappír
Borðskraut
Borða
Penna 
Skæri
Glæru (ekki nauðsynlegt)
Og síðast en ekki síst falleg orð um manneskjuna sem verið er að kveðjaNo comments:

Post a Comment