Thursday, June 20, 2013

INNLIT/ÚTLIT - AGNES FREYJA


Nafn: Agnes Freyja Björnsdóttir
Aldur: 17 ára 
Staður: Kópavogur
Skóli: Menntaskólinn við Hamrahlíð
Starf: Topshop Kringlunni

10 uppáhlaldshlutir 
grænn poki - hönnun efti hildi yeoman / hálsmen - nafnahálsmen var gjöf frá foreldrum og tönnin frá systrum mínum / kjóll - keyptur í monki / myndir - amma og afi / bók - geymir margt skemmtilegt / skór - uppáhalds skórnir mínir sem hundurinn minn át / perludýr - handmade í afríku /            pels - gjöf frá foreldrum mínum  / sólgleraugu - afi minn átti þau / krukka - systir mín keypti hana handa mér í heimsreisu  

No comments:

Post a Comment